NFL
  • Tilkynningar
  • Stjórn
  • Lög félagsins
  • Hafa samband

Nýtt ár gengið í garð!

3/1/2013

0 Comments

 
Picture
Jæja elskurnar, þá er nýtt ár gengið í garð, hið eina sanna 2013. Viljum við í stjórn nemendafélagsins óska ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir allt gott á því sem leið. Einnig vonum við að þið hafið haft það gott yfir hátíðarnar!
En nú eru bjartir tímar framundann, skólinn að hefjast og þar á meðal er starf nemendafélagsins og mun þessi önn vonandi verða enn betri en sú fyrri. Á komandi önn mun NFL þó reiða sig meira á nemendur en á önninni sem leið, allavega varðandi Tónkvísl, ef við ætlum að gera þetta almennilega þurfum við á öllum ykkur að halda! 
Í byrjun annar verður líklega ráðist í einhverjar breytingar á nefndaskipan, að minnsta kosti einn nýjann meðlim þarf í Bíónefndina því Keisarinn sjálfur er farinn. Tveir nýjir koma inn í ÍFL til að efla virkni þess og gefst einnig öllum þeim sem sitja í núverandi nefndum að segja af sér og verða þá nýjir kosnir inn.
Njótið þið nú þess sem eftirlifir af fríinu og svo sjáumst við eldhress á þriðjudaginn!
Ykkar Nemendafélagsstjórn :)

0 Comments

Your comment will be posted after it is approved.


Leave a Reply.

    Picture

    Aðalstyrktaraðilar Tónkvíslarinnar 2016:

    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
Photo used under Creative Commons from JoyTek
  • Tilkynningar
  • Stjórn
  • Lög félagsins
  • Hafa samband