NFL
  • Tilkynningar
  • Stjórn
  • Lög félagsins
  • Hafa samband

ÁRSHÁTÍÐ FRAMHALDSSKÓLANS Á LAUGUM 2013

11/11/2013

0 Comments

 
Picture
Árshátíð Framhaldsskólans á Laugum verður haldin á Ýdölum þann 15. nóvember 2013 næstkomandi. 

Miðaverð er 6500kr.- fyrir meðlimi NFL og 7500kr.- fyrir aðra gesti. Við reyndum að halda verðinu í algjöru lámarki.

Til þess að skrá sig á árshátíðina fara nemendur til ritara, Kristjönu, og láta hana vita. Þá mun það verð sem borga þarf fyrir árshátíðina bætast við á mötuneytisreikning nemenda.
Aðrir gestir borga 7500kr.- á Ýdölum á föstudagskvöldið, þar verður posi.
Blað með skráningu í rútu og borðaskráning (þeir sem vilja láta taka frá borð fyrir sig) mun hanga í skólanum.
Rúta fer frá Tröllaplaninu klukkan 18.40 og er hún öll á kostnað nemendafélagsins. Rútan fer svo á Lauga eftir ballið.
Húsið verður opnað klukkan 18.45.
Enginn þarf að hafa áhyggjur af fótboltaleiknum þar sem að minnsta kosti fyrri hálfleikur verður sýndur áður en borðhald hefst.
Hin ýmsu atriði og ræður munu skemmta gestum auk hinnar geysivinsælu vistarkeppni að vana.
Einnig verður himnseskt veisluhlaðborð, frábær veislustjóri og að lokum mun SOS leika fyrir dansi fram eftir nóttu. 
Spariklæðnaður er MUST og við vljum sjá ALLA á ballinu!
Pepp!

0 Comments

Your comment will be posted after it is approved.


Leave a Reply.

    Picture

    Aðalstyrktaraðilar Tónkvíslarinnar 2016:

    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
    Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
Photo used under Creative Commons from JoyTek
  • Tilkynningar
  • Stjórn
  • Lög félagsins
  • Hafa samband